sunnudagur, 11. september 2011

Zombíljóðin

Sá Zombíljóðin í gær. Í verkinu er dreginn upp sú hrikalega mynd sem haldið er að okkur í nánast hverjum fréttatíma. Þetta er orðið í svo miklu magni að við lítum ekki upp þó í fréttatímum sem farið yfir hrottaleg ofbeldisverk og rakti mannlegir harmleikir.

Verð að segja eins og er, mér fannst verkið ekki nægilega vel unnið og fór vonsvikinn heim.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mér fannst frumsýningin nokkuð góð, en sýningin síðasliðin fimmtudag var hreint stórkostleg. þar sem sýningin er nokkurs konar improv þá er nánast skylda að sjá hana 2svar :-).