fimmtudagur, 9. júlí 2009

Aths. Guðmundar Gunnarssonar

Af marggefnu tilefni vill ég enn einu sinni taka fram að það er virkur einstaklingur í athugasemdakerfinu sem er alnafni minn. Margir þ.á.m. lögfræðingar hafa viljað komast í samband við hann og ræða skrif hans.

Það litla sem er í athugasemdakerfinu frá mér er greinilega merk mér sem skráðum pistla höfundi á Eyjunni.

Bestu kv. GG

Engin ummæli: