þriðjudagur, 12. nóvember 2013

Lengi getur vont versnað


Ef einhver hefði sagt mér fyrr á þessu ári að Vigdís Hauksdóttir, Ásmundur Einar Daðason og Vilhjálmur Birgisson væru orðin helstu efnahagsráðgjafar ríkisstjórnar undir stjórn Sigumundar Davíðs Gunnlaugssonar í lok þessa árs ~

á forsendum kosningaloforða sem flestir hagfræðingar segðu að gengu ekki upp ~

og þau væru að undirbúa sig að fara eftir 100 atriða óskalista sem fáir átta sig á hvað þýði ~

þá hefði ég hvatt viðkomandi til þess að leita sér hjálpar.

Reyndar má benda á umfjöllun Framsóknarmanna á síðasta kjörtímabili, í þessu eins og svo mörgu hafa þeir tekið U-beygju
 

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið rétt hjá þér Guðmundur. Mikið rétt.

En Styrmir kallinn alsæll. Gamli skarfurinn, steinrunninn fyrir löngu, en hefur ekki vit á því að draga sig til hlés, bara þegja.

Haukur Kristinsson

Nafnlaus sagði...

Mikið rétt hjá þér Guðmundur. Mikið rétt.
En Styrmir kallinn er alsæll. Gamli skarfurinn, steinrunninn fyrir löngu, en hefur ekki vita á því að draga sig til hlés, þegja.

Haukur Kristinsson

Nafnlaus sagði...

Sæll Guðmundur,
Ágætu pistill. Félagshyggja míns gamla flokks er fokin en í staðin komin Íslensk útgáfa af Teboðshreyfingu Republicanaflokksins í USA. Öfgasinnuð hægristefna íblönduð þjóðernishyggju.
kv.
Guðsteinn