Ég
skil að það er erfitt fyrir suma og þá ekki síst ritstjórn Eyjunnar að horfast
í augu við hrun Framsóknarflokksins og reyna draga úr því með að segja að
Framsóknarflokkurinn hafi tapað 10% frá síðustu kosningum.
Framsókn
fékk 25% atkvæða í kosningum og mælist nú með 15% fylgi.
Það er ekki 10% tap
Það er 40% tap.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli