laugardagur, 23. ágúst 2008

Áfram glundroði og klækjastjórnmál

Ég verð að viðurkenna að ég hélt að Hanna Birna myndi vilja koma inn með markverðum hætti og ýta aftur fyrir sig öllum þeim glundroða og spillingu sem borgarstjótrnaflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur skapað á þessu kjörtímabili.

En því fer fjarri, spillingin veltur fram í enn ríkari mæli en áður og glundroðinn með öllum klækjum Flokksins mun enn ráða ferð. Þessi borgarstjórnarmeirihluti er þar af leiðandi andavana fæddur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Guðmundur !

Eina sem komið hefur frá sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn Reykjavíkur, þá erum við að tala um þrjá meirihluta, er að einkavinavæða rekstrareiningar hjá borginni !
Það nýjasta í þeim efnum er sorphirðan !
Svo mábenda á að sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að lækka laun iðnaðarmanna með skólaútboði til aðila sem engin veit neitt um !
Það væri gott ef fólk færi að sjá hvers skonar stjórnmálaafl sjálfstæðisflokkurinn er, eins og þú hefur gert !

Kveðja JR