sunnudagur, 24. ágúst 2008

Glæsilegur árangur

Það er vitanlega glæsilegur árangur að vinna silfur á ólympíuleikjunum. Ef litið er yfir þau lið sem Ísland sigraði á leið sinni að silfrinu þá sést vel hversu stór þessi sigur er í raun.

Til hamingju strákar og takk fyrir stórkostlega skemmtun.

Engin ummæli: