föstudagur, 29. ágúst 2008

Rignir til jóla?

Sú þjóðtrú hefur lifað lengi að veður breytist á höfuðdag og haldist þannig næstu þrjár vikur. Trúnni á höfuðdag hefur verið rík meðal okkar. T.d. hefur ætíð þótt mikilvægt þótti að ljúka heyskap fyrir höfuðdag.

Rigndi ekki í fyrra frá höfuðdag fram að jólum?

Engin ummæli: