laugardagur, 18. október 2008

Útifundur í dag

Það verður útifundur á Austuvelli kl. 15.00 í dag þar sem forsvara peninga- og efnahagsstjórnarinnar verður mótmæli. Sjá hér

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Við mætum

http://okurvextir.blogspot.com

Nafnlaus sagði...

Mæti ekki. Hef aldrei tekið þátt í einelti og byrja ekki á því á gamals aldri.

Nafnlaus sagði...

Davíð Oddsson er maðurinn sem eyðilagði Ísland

Nafnlaus sagði...

Ég held að það sé ekki hægt að líta á þessi mótmæli sem einelti á Davíð. Nú hafa stjórnarmenn íslands þvílíkt klúðrað málum og svona líka ærlega. Hér á íslandi hefur aldrei tíðkast að þegar e-r ráðamaður skítur á sig og drullar út um allt og á alla, að aðilinn segji af sér. Nú er vonandi nýjir tímar að koma og loksins stendur "almúginn" upp og segir nei takk. Þessi mótmæli er tákn um samheldni íslendinga sem vilja ekki láta skíta á sig lengur og láta nota skattfé okkar í e-ð rugl eins og t.d. eftirlaunafrumvarpið eða laun stjórnmálamanna sem er nett sama um þig og þína. Ég geri fastlega ráð fyrir að sá sem ekki mætir hafi verið svo heppinn að tapa engum pening í bankapreppunni og eigi enga hagsmuni að gæta yfir höfuð á íslandi.

Nafnlaus sagði...

Vona að þú og þínir skilji að þetta mistókst herfilega, þjóðin er ánægð með Davíð Oddsson.

Það voru fleiri í biðröð fyrir utan Nasa i gærkveldi heldur en á þessum útifundi!

Nafnlaus sagði...

Thessi utifundur hefur aflad David meiri vinsaelda en ovinsaelda, algjorlega misheppnad!