þriðjudagur, 2. desember 2008

10 ráð til að hætta að drepa fólk

Hef haft lítinn tíma til þess að sinna pistlagerð. Er þessa dagana á kjarasamningafundum frá morgni til kvölds.

En hef þó tíma til þess að líta í bók. Las bókina hans Hallgríms Helga 10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp.

Hafði mjög gaman af fyrri hluta bókarinnar, hún datt aðeins niður seinni hlutann. Bókin er ekta Hallgrímur, leikur sér með textann og rennsli hans.

*** af 5

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

1 ráð til að hætta að drepa fólk:

Afnema verðtryggingu.

Guðmundur sagði...

1 öruggt ráð til þess að afnema verðtryggingu, lækka verðbólgu í það sama og hún er annarsstaðar í Evrópu