laugardagur, 24. maí 2008

Fínn leiðari í Mogganum

Hann er óvenjulega góður leiðari Morgunblaðsins í dag. Það er líklega vegna þess að þar er tekið undir flest þeirra atriða sem ég hef verið að gagnrýna í pistlum þessara síðu í vetur.

Engin ummæli: