þriðjudagur, 6. maí 2008

Líf og fjör í Bláfjöllum
Veðrið og gönguskíðafærið hefur verið með miklum ágætum í Bláfjöllum undanfarið. Reyndar verið stundum smá rigning og að myndast pollar í lægðum. En það eru margir sem nýta sér það að svífa þarna um háheiðina í fallegri vorsólinni. Hvort sem það er nú bara á tveim jafnfljótum eða eins þessi hópur sem sveif um heiðina á brettum með hjálp fallhlífa og Kára.

Engin ummæli: