mánudagur, 25. febrúar 2008

Hvað á nýja tónlistarhúsið að heita?

Samkvæmt skilgreiningu á nafnið að falla vel að íslenskri tungu, vera þjált á erlendum tungumálum og vera lýsandi fyrir starfsemi hússins.

Hmmm;.... Björk , það nafn uppfyllir að mínu mati þessi skilyrði.

ennn, líklega er ég ekki hlutlaus.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Híhí, góður!
En það virðist sem hálf þjóðin sé að velta þessu fyrir sér þessa dagana, eins gott að verðlaunin fyrir rétta nafnið séu vegleg.