þriðjudagur, 26. febrúar 2008

Loksins samkeppni í innanlandsflugið

Iceland Express fær lóð í Vatnsmýrinni

Flugfélagið Iceland Express hefur fengið vilyrði fyrir lóð í Vatnsmýrinni og getur undirbúningsvinna vegna innanlandsflugs nú hafist af fullum þunga. Flugfélagið treystir sér til að hafa lægri fargjöld en nú eru á markaði.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Guðmundur.
Mundu að það er sami aðilinn sem á bæði flugfélögin og tel ekki miklar líkur að verði miklar breytingar.