þriðjudagur, 1. janúar 2008

Gott skaup - Baráttunni gegn fíkniefnum sýndur verðugur sómi

Skaupið í gær var mjög gott, laust við aulabrandara og rætna umfjöllun. Það hafði reyndar komið fram í viðtölum við þá sem að skaupinu stóðu þetta árið. Þeir hafa verið afkastamiklir á síðasta ári og gert góða hluti.

Mikill sómi af því hjá Fréttastofu 2 að heiðra fólkið sem stendur í slagnum við fíkniefnabarónana. Þar er mannfallið mest og glatast mikil auðæfi þegar hæfileikar ungs fólks daprast eða slökkna í vímunni.

Engin ummæli: