sunnudagur, 27. janúar 2008

Til hamingju Danir

Rosalega var ánægjulegt að sjá Danina taka dramadrottningarnar og vælukjóana í gegn og vinna verðskuldað.

Leikaðferðir Króatanna minntu mikið á vælukjóana sem eru að hreiðra um sig í ráðhúsinu

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið rosalega er ég feginn að þetta leiðindarmót sé yfirstaðið. Ofbeldi RUV gagnvart þeim sem hafa ekki áhuga á þessari "íþrótt" eru engin takmörk sett. Það er þessari ríkisstofnun til háborinnar skammar að nýðast þannig á fólki dag eftir dag. Vonandi fer þessi rusldagskrá yfir á frjálsu stöðvarnar hið snarasta. Þá geta þeir sem vilja borgað fyrir en við hin horft óáreitt á venjulegt dagskrárefni.